Skilmálatexti

Skilmálar vefverslunar

Almennt

Allar upplýsingar á vefnum eru með fyrirvara um prentvillur, verðbreytingar og birgðastöðu

Afhending vöru
Öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá jb.is og þar til hún berst viðtakanda er tjónið á ábyrgð flutningsaðila. Frí heimsending á vörum nær til allra staða á Íslandi.

Skilafrestur
Það er ekkert mál að skila eða skipta vörum sem keyptar eru á jb.is og við veitum að sjálfsögðu viðgerðarþjónustu á þeim vörum sem við seljum.

Netverð
Öll verð í netverslun innihalda virðisaukaskatt og eru í íslenskum krónum. Verð á netinu getur breyst án fyrirvara. Tilboð í gilda í sumum tilfellum eingöngu fyrir vefverslun.

Trúnaður

jb.is meðhöndlar persónuupplýsingar kaupanda vegna notkunar á vefsvæðinu jb.is í samræmi við gildandi lög og reglur um meðferð persónuupplýsinga á hverjum tíma.


Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Um smásöluviðskipti gilda ákveðnir skilmálar sem skilgreindir eru í neytendalögum. 

Þá skilmála er m.a. að finna í: