Til baka
Tissot Quickster Chrono
Lýsing
Tissot Quickster Chrono er skemmtileg sportlína fyrir herra á öllum aldri. Kemur í mörgum útfærslum á skífum og ólum. Safír gler er á þeim öllum þannig að glerið helst rispufrítt. 2. ára alþjóðleg ábyrgð.
UPPLÝSINGAR | KASSI | ||
Framleiðandi | Tissot | Breidd | 42mm |
Gerð | Quickster | Þykkt | 10,7mm |
Númer | T095.417.16.037.00 | Efni | Stál |
Verk | Quartz | Gler | Safír |
Verk nr | ETA G10.211 | Skífa | Hvít |
Armband | Leðuról | Vatnsvarið | 10 bar (100m) |
Ábyrgð | 2 ár |