Barna hnífapör - Tulipop Gloomy

Til baka
Barna hnífapör - Tulipop Gloomy
Barna hnífapör - Tulipop Gloomy

Barna hnífapör - Tulipop Gloomy

Vörunr. GV-924C02
Verðmeð VSK
4.800 kr.

Lýsing

Fallegt og vandað hnífaparasett með hinni hugrökku og ævintýragjörnu Gloomy. Settið samanstendur af skeið, gafli og hníf, og er ætlað börnum upp til 10 ára aldurs. Kemur í fallega myndskreytri öskju sem gerir settið að góðri gjöf. Hágæða ryðfrítt stál.